Stúdentsbraut

Brautin er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Markmið með námsleiðinni er að uppfylla þær lágmarkskröfur sem aðalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhæfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt til að mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.

Inntökuskilyrði

Brautin er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi, eða þeim sem hafa lokið starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áföngum í þessum greinum.

Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar

Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS2AA05050
EnskaENSK2AF05050
ÍslenskaÍSLE2II052KK053NN053VV0501010
StærðfræðiSTÆR2RM05050
Fj. ein.3502510

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - nemandi velur 15 einingar af 45
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
EnskaENSK2RF052RS053AL050105
StærðfræðiSTÆR2FJ05 /2MM052CT053LV053VV053ÁT050159
Fj. ein.452520

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL Nemendur velja 6 einingar í annað hvort félagsvísindum, sögu eða raungreinum. Allar 6 einingarnar eiga að vera í sömu grein.
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
EðlisfræðiEÐLI2EU03030
EfnafræðiEFNA2GR03030
FélagsvísindiFÉLV1SF066
JarðfræðiJARÐ1GJ03030
LíffræðiLÍFF1GL03030
SagaSAGA1FM032NV03030
Fj. ein.241590