Útskriftarhátíð FB og opnun skrifstofu
23. maí 2024

Útskriftarhátíð FB og opnun skrifstofu
Útskriftarhátíð FB verður mánudaginn 27. maí n.k. í Silfurbergi, Hörpu. Athöfnin hefst kl. 14:00 og lýkur upp úr kl. 15:30. Salurinn opnar fyrir gesti kl. 13:30. Við hvetjum útskriftarnema til að bjóða sem flestum vinum og vandamönnum á útskriftina.
Athugið að skrifstofa skólans lokar klukkan 12 á hádegi þennan dag.
Fleiri færslur