LISTNÁM

myndlistarbraut

Sækja um

Myndlistarbraut

Námi á myndlistarbraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum og listgreinum með áherslu á myndlist. Meðal kennslugreina á brautinni eru sjónlistir, stafræn myndvinnsla, ljósmyndun, hugmyndavinna, tvívíð og þrívíð formfræði, módelteikning, fjarvídd, anatómía, málun, teikning, skúlptúr og listasaga. Þá veitir námið góðan undirbúning fyrir nám í háskólum eða sérskólum þar sem gerð er krafa um góðan undirbúning í listgreinum. Stúdentspróf af myndlistarbraut er heppilegur undirbúningur fyrir nám í listgreinum í háskóla eins og myndlist, hvers konar hönnun; grafískri hönnun, fatahönnun, vöruhönnun, arkitektúr, ljósmyndun o.fl. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.


Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði hér.


Athugið að meðfylgjandi brautarlýsing gildir fyrir nemendur sem hófu nám haustið 2025 eða síðar. Nemendur sem hófu nám fyrir þann tíma miða við eldri brautarlýsingu.


Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.

Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

Myndlistarbraut, kjarni stúdentsbrauta í listnámi Grein 1. þrep 2. þrep 3. þrep Samtals einingar
Danska DANS 2AA05 5 5
Enska ENSK 2AF05 2RF05 3RS05 3AL05 10 10 20
Félagsvísindi FÉLV 1JS05 5 5
Íslenska ÍSLE 2II05 2KK05 3NN05 3VV05 10 10 20
Íþróttir ÍÞRÓ 1AÍ02 1GH02 Íþróttir 1 eining Íþróttir 1 eining 6 6
Saga SAGA 2EX05 5 5
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01 1 1
Stærðfræði STÆR 2RM05 2FJ05/2MM05 2FJ05/2MM05 15 15
Umhverfisfræði UMHV 1HM05 5 5
Umsjón nýnema UMSJ 1UM01 1UF01 2 2
Upplýsingatækni UPPT 2UT05 5 5
Þriðja mál: Spænska eða þýska SPÆN/ÞÝSK 1AA05 1BB05 1CC05 15 15
33 51 20 104
Sérhæfing myndlistarbrautar 1. þrep 2. þrep 3. þrep Samtals einingar
Listir og menning LIME 2ST05 3ME04 5 4 9
Ljósmyndun LJÓS 2SL05 3FI04 5 5 4 9
Myndlist MYNL 1HU05 2FF03 **3GH05 3PO03 3LM03 5 13 31 49
Myndlist MYNL 2MT05 2ÞV05 **3TB05 3BM05
Myndlist MYNL **3ÞM05 3MN05
Menntamaskína - Nýsköpunarhraðall MEMA ++3MM05
Myndlistarsaga MYNS 2SU05 2SJ05 3SS04 5 10 4 14
Sjónlistir SJÓN 1EU05 1LS05 10 10
Stafræn myndvinnsla MYMV 2ST05 1 5 5
11 15 38 43 96
1. þrep 2. þrep 3. þrep Samtals
Kjarni stúdentsbrauta í listnámi 33 51 20 104
Sérhæfing myndlistarbrautar 15 38 43 96
Samtals einingar á þrepum 48 89 63 200