ALMENN ÞJÓNUSTA
SKRIFSTOFA SKÓLANS
Skrifstofa skólans
Skrifstofa skólans er í aðalbyggingu skólans við Austurberg. Skrifstofan er opin frá kl. 8-15, á föstudögum er opið til kl. 13.
Allar helstu upplýsingar um kvöldskólann má finna hér. Netfang kvöldskólans er kvold@fb.is.
Hafa samband
Á heimasíðu skólans
www.fb.is má finna allar helstu upplýsingar um skólann. Hafir þú spurningar, athugasemdir eða ábendingar er varða skólann og námið í FB getur þú fyllt inn í formið hér á síðunni, eða sent tölvupóst á netfang skólans:
fb@fb.is. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir í tölvupósti beint á starfsfólk skólans, en netföngin má finna undir síðunni
starfsfólk.