FJÖLBRAUTASKÓLINN Í BREIÐHOLTI
tölfræði um útskriftir FB
Tölfræði um útskriftir FB
Í tilefni af 50 ára afmæli FB var tekin saman tölfræði yfir útskriftir frá skólanum af stúdentsbrautum, iðnbrautum, sjúkraliðabraut og starfsbraut. Fyrsta útskriftin frá skólanum var í desember 1978.
Myndræna framsetningin var unnin af Steinari Braga Sigurðarsyni hjá Tanuki.