Samstarfssamningur um rekstur Fab Lab undirritaður í dag

21. maí 2024

Samstarfssamningur um rekstur Fab Lab undirritaður í dag

Í dag var undirritaður samningur um rekstur Fab lab Reykjavík í húsnæði FB, Reykjavíkurborgar, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytis og mennta- og barnamálaráðuneytisins um rekstur stafrænnar smiðju, til næstu þriggja ára.



Til hamingju öll!

22. desember 2025
143 nemendur útskrifaðir við hátíðlega athöfn
10. desember 2025
Skrifstofan verður opin sem hér segir
Fleiri færslur