BÓKNÁM

tölvubraut

Sækja um

Tölvubraut

Námi á tölvubraut er ætlað að veita nemendum þekkingu á sem flestum sviðum tölvutækninnar auk haldgóðs undirbúnings í bóklegum greinum af sérsviði náttúruvísinda. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í tölvugreinum, verkfræði, stærðfræði og tæknigreinum. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.


Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði hér.


Athugið að meðfylgjandi brautarlýsing gildir fyrir nemendur sem hófu nám haustið 2025 eða síðar. Nemendur sem hófu nám fyrir þann tíma miða við eldri brautarlýsingu.


Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.

Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

Tölvubraut, kjarni stúdentsbrauta Grein 1. þrep 2. þrep 3. þrep Samtals einingar
Danska DANS 2AA05 5 5
Enska ENSK 2AF05 2RF05 3RS05 3AL05 10 10 20
Félagsvísindi FÉLV 1JS05 5 5
Íslenska ÍSLE 2II05 2KK05 3NN05 3VV05 10 10 20
Íþróttir ÍÞRÓ 1AÍ02 1GH02 Íþróttir 1 eining Íþróttir 1 eining 6 6
Lokaverkefni LOKA 3TÖ03 3 3
Saga SAGA 2EX05 5 5
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01 1 1
Stærðfræði STÆR 2RM05 2MM05 2CT05 15 15
Umhverfisfræði UMHV 1HM05 5 5
Umsjón nýnema UMSJ 1UM01 1UF01 2 2
Upplýsingatækni UPPT 2UT05 5 5
Þriðja mál: Spænska eða þýska SPÆN/ÞÝSK 1AA05 1BB05 1CC05 15 15
33 51 23 107
Sérhæfing tölvubrautar 1. þrep 2. þrep 3. þrep Samtals einingar
Eðlisfræði EÐLI 2EU05 2AO05 3VK05 10 10
Efnafræði EFNA 2GR05 5 5
Jarðfræði eða líffræði JARÐ/LÍFF JARÐ1GJ05/LÍFF1GL05 5 5
Leikjafræði LEKF 2AA05 5 5
Stærðfræði STÆR 3LV05 3VV05 3HD05 3YF05 20 20
Forritun FORR 1GR05 2MY05 3MY05 5 5 5 15
Forritun og þrautalausnir FORR 2ÞR05 5 5
Gagnasafnsfræði og netöryggi GAGN NETÖ GAGN1QU05 NETÖ2AA05 5 5 10
Vefforritun og vefkerfi VFOR VEFK VFOR1HC05 VFOR2PH05 VEFK3AA05 5 5 5 15
Val 3 einingar 3
20 43 30 93
1. þrep 2. þrep 3. þrep Samtals
Kjarni stúdentsbrauta 33 51 23 107
Sérhæfing tölvubrautar 20 43 30 93
Samtals einingar á þrepum 53 94 53 200