Prófsýning og útskrift

14. maí 2025

Lok vorannar

Þriðjudaginn 20. maí kl. 12:00-13:00 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og fara yfir prófúrlausnir og námsmat vorannar með kennara. Kennarar verða til viðtals í stofum, listar yfir hvar kennarar eru til viðtals hanga í anddyri skólans.

Verið velkomin!


Útskriftarhátíð FB fer fram í Silfurbergi, Hörpu þriðjudaginn 27. maí klukkan 14:00, salurinn opnar klukkan 13:30 og áætlað er að athöfnin taki um eina og hálfa klukkustund. Aðstandendur útskriftarefna eru hvattir til að mæta, það er nóg pláss fyrir gesti.

26. september 2025
25. september 2025
Upplýsingar um sveinspróf
Fleiri færslur