Kennsla fellur niður vegna veðurs
28. október 2025

Kennsla fellur niður vegna veðurs
Vegna veðurs fellur kennsla niður frá kl. 13. 20 í dag, þriðjudaginn 28. október. Kvöldskólinn fellur jafnframt niður í dag.
Kennsla hefst aftur klukkan 12:25 á morgun, miðvikudaginn 29. október, þ.e. í fyrsta tíma eftir hádegishlé.
Fleiri færslur

