Framtakssamir nýnemar

19. september 2025

Nemendur tóku til hendinni

Framtakssamur hópur nýnema tók til hendinni á lóð skólans í góða veðrinu í vikunni. Þau fóru út ásamt Ástu líffræðikennara og snyrtu beð skólans hátt og lágt. Vel gert hjá þessum góða nemendahóp og til fyrirmyndar!

3. nóvember 2025
Skráning á undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun er hafin
28. október 2025
Kennsla fellur niður vegna veðurs
Fleiri færslur