Framtakssamir nýnemar

19. september 2025

Nemendur tóku til hendinni

Framtakssamur hópur nýnema tók til hendinni á lóð skólans í góða veðrinu í vikunni. Þau fóru út ásamt Ástu líffræðikennara og snyrtu beð skólans hátt og lágt. Vel gert hjá þessum góða nemendahóp og til fyrirmyndar!

10. desember 2025
Skrifstofan verður opin sem hér segir
8. desember 2025
18 tillögur bárust í jólakortasamkeppni FB
Fleiri færslur