Sveinspróf
25. september 2025

Upplýsingar um sveinspróf
Nemendur sækja rafrænt um sveinspróf inni á mínum síðum á www.idan.is >> sveinspróf.
Þar koma fram allar helstu upplýsingar varðandi sveinsprófin, umsóknarfrest, ósk um prófstað og fleira.
Meistari umsækjanda þarf að undirrita umsóknareyðublað (ekki rafrænt), umsóknina þarf síðan að setja inn með öðrum gögnum sem eru burtfararskírteini og ferilbók.
Fleiri færslur