Útskrift FB

15. desember 2024

Útskrift 19. desember 2024

Útskriftarhátíð FB fer fram frá Eldborgarsal Hörpu fimmtudaginn 19. desember klukkan 14:00, salurinn opnar klukkan 13:30 og áætlað er að athöfnin taki um eina og hálfa klukkustund. Aðstandendur útskriftarefna eru hvattir til að mæta, það er nóg pláss fyrir gesti.

7. nóvember 2025
Lokafyrirlestur í afmælisráðstefnuröð FB
3. nóvember 2025
Skráning á undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun er hafin
Fleiri færslur