Prófsýning og námsmatsviðtöl

9. desember 2024

Mánudaginn 16. desember

Mánudaginn 16. desember kl. 12:00-13:00 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og fara yfir prófúrlausnir og námsmat með kennara.


Kennarar verða til viðtals í stofum, listar yfir hvar kennarar eru til viðtals hanga í anddyri skólans.


Verið velkomin!


7. nóvember 2025
Lokafyrirlestur í afmælisráðstefnuröð FB
3. nóvember 2025
Skráning á undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun er hafin
Fleiri færslur