Umsóknarfrestur jöfnunarstyrks

10. febrúar 2025

Menntasjóður námsmanna

Umsóknarfrestur vorannar 2025 um jöfnunarstyrk fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili er til og með 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar fást á heimasíðu Menntasjóðs eða með því að senda fyrirspurn á menntasjodur@menntasjodur.is.

2. september 2025
Stuttmyndakeppni í tilefni 50 ára afmælis FB: Okkar skóli - okkar sögur
27. ágúst 2025
Fyrrum FB-ingar hljóta styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ 
Fleiri færslur