Ráðstefnuröð FB

10. október 2025

Ráðstefnuröð í tilefni af 50 ára afmæli FB

FB efnir til ráðstefnuraðar í tilefni af 50 ára afmæli skólans. Viðburðirnir fara allir fram í sal FB - Austurbergi 5.


Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekiprófessor reið á vaðið þann 9. október og næst á dagskrá þann 14. október er Gervigreind: Frá texta til mynda þar sem Hjörvar Ingi Haraldsson og Sigurður Fjalar Jónsson kennarar í FB  fjalla um grunnatriði í notkun ChatGPT og Gemini. Eftir kynningu eru vinnustofur í Notebook LM og skapandi gervigreind. Þátttakendur mæti með eigin tölvu.


Aðrir viðburðir í fyrirlestraröðinni eru:

20. október - Virðing, fjölbreytni og sköpunarkraftur.

5. nóvember - Eldur og inngilding.

14. nóvember - Í átt að sjálfbærni.




9. október 2025
Húsfyllir á 50 ára afmæli FB
2. október 2025
Fleiri færslur