Kærleiksstund í FB

5. september 2024

Kærleiksstund í FB

Nemendur og starfsfólk FB klæddust bleiku í dag til að sýna samstöðu og heiðra minningu Bryndísar Klöru. Það var síðan falleg samverustund í matsal nemenda í hádeginu þar sem Guðrún Hrefna skólameistari ávarpaði hópinn og Lovísa Margrét Eðvarðsdóttir flutti lagið Ást eftir Magnús Þór Sigmundsson við texta Sigurðar Norðdal

22. desember 2025
143 nemendur útskrifaðir við hátíðlega athöfn
10. desember 2025
Skrifstofan verður opin sem hér segir
Fleiri færslur