Í átt að sjálfbærni

7. nóvember 2025

Lokafyrirlestur í afmælisráðstefnuröð FB

Föstudaginn 14. nóvember er síðasti viðburðurinn í ráðstefnuröð FB.


Eftirfarandi erindi verða á dagskrá:

  • Susanne Möckel, doktor í jarðvegsfræði og lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands:
    Þekking, umhyggja og vellíðan – grunnur að sjálfbærni og ábyrgð í loftslagsmálum?
  • Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs:
    Hlutverk menntakerfisins í að takast á við loftslagsbreytingar.


Fyrirlestrarnir eru hluti af ráðstefnuröð í tilefni af 50 ára afmæli FB. Skráning: https://forms.office.com/e/v74VJFu6rZ


10. desember 2025
Skrifstofan verður opin sem hér segir
8. desember 2025
18 tillögur bárust í jólakortasamkeppni FB
Fleiri færslur