Vel heppnaður fræðsludagur

20. september 2024

Myndir frá fræðsludegi 18. september

Á fræðsludegi fóru nemendur í fjölbreyttar vettvangsferðir tengdar ýmsum námsgreinum, t.d. Ölgerðina, keilu, golfhermi, Þingvelli, bandaríska sendiráðið, gönguferð á Úlfarsfell, Borgarleikhúsið og RÚV, auk þess að geta sótt alls kyns vinnustofur í skólanum. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá hluta vettvangsferðanna.

19. september 2025
Nemendur tóku til hendinni
2. september 2025
Stuttmyndakeppni í tilefni 50 ára afmælis FB: Okkar skóli - okkar sögur
Fleiri færslur