Skóla lokað vegna veðurs

5. febrúar 2025

Kennsla felld niður vegna slæmrar veðurspár

Vegna slæmrar veðurspár fellur öll kennsla niður frá klukkan 13:40 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar. Þetta á við um bæði dag- og kvöldskóla. Kennsla fellur einnig niður í fyrramálið. Skólastarf hefst að nýju klukkan 12:40 fimmtudaginn 6. febrúar.

2. september 2025
Stuttmyndakeppni í tilefni 50 ára afmælis FB: Okkar skóli - okkar sögur
27. ágúst 2025
Fyrrum FB-ingar hljóta styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ 
Fleiri færslur