Nemendur FB á ferð og flugi

21. ágúst 2024

Nemendur af fata- og textílbraut í Portúgal

Nemendur á lokaári fata- og textílbrautar eru þessa dagana í námsferð í Portúgal en ferðin er styrkt af Erasmus+. Hópurinn fer bæði til Porto og Lissabon; þau fóru í vinnustofu um kork á WOW-safninu í Porto og heimsóttu Banksy-safnið og Eduardo-garðinn í Lissabon svo eitthvað sé nefnt. Nemendur okkar hafa staðið sig með stakri prýði en með hópnum eru kennararnir Guðrún Árdís og Soffía. 

7. nóvember 2025
Lokafyrirlestur í afmælisráðstefnuröð FB
3. nóvember 2025
Skráning á undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun er hafin
Fleiri færslur