Nemendur FB á ferð og flugi

21. ágúst 2024

Nemendur af fata- og textílbraut í Portúgal

Nemendur á lokaári fata- og textílbrautar eru þessa dagana í námsferð í Portúgal en ferðin er styrkt af Erasmus+. Hópurinn fer bæði til Porto og Lissabon; þau fóru í vinnustofu um kork á WOW-safninu í Porto og heimsóttu Banksy-safnið og Eduardo-garðinn í Lissabon svo eitthvað sé nefnt. Nemendur okkar hafa staðið sig með stakri prýði en með hópnum eru kennararnir Guðrún Árdís og Soffía. 

22. apríl 2025
Útskriftarefni láta gott af sér leiða
Fleiri færslur