Innritun í framhaldsskóla lokið

23. júní 2025

263 nýnemar hefja nám við FB í haust

Nú þegar innritun í framhaldsskóla er lokið gleður okkur að segja frá því að 263 nemendur sem voru að ljúka grunnskóla hafa fengið skólavist í FB auk þess sem 140 eldri nemendur hefja nám í FB í haust. Útlit er fyrir að um 1300 nemendur muni stunda nám í FB í dagskóla á komandi haustönn.



Nýnemar og forráðamenn hafa fengið rafrænt bréf með upplýsingum um skólabyrjun en jafnframt er helstu upplýsingar að finna hér á heimasíðu skólans.

10. desember 2025
Skrifstofan verður opin sem hér segir
8. desember 2025
18 tillögur bárust í jólakortasamkeppni FB
Fleiri færslur