Vinnustaðanám

Vinnustaðanám á sjúkraliðabraut/brú
VINN2LS08 –  VINN3ÖH08 –  VINN3GH08

Vinnustaðanám er ólaunað og fer námið fram á sjúkrastofnunum og hjúkrunarheimilum.

Nemandi verður að taka vinnustaðanám samhliða hjúkrunaráföngum eins og kemur fram á námsáætlun sem er að finna á heimasíðu sjúkraliðbrautar/-brúar
Skólinn sér um að útvega nemendum námspláss í vinnustaðanámi. Vinnustaðanám er í 3 vikur í senn, 12 vaktir og er hver vakt 8 klst.

Upphaf vinnustaðanáms sjúkraliðanema FB