Haustfrí og námsmatsdagar

22. október 2024

Haustfrí 25. október

Föstudaginn 25. október er haustfrí í FB samkvæmt skóladagatali og þá er skólinn lokaður. Dagarnir 24. október og 28. október eru námsmatsdagar og þá getur stundatafla verið óhefðbundin. Nemendur eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum frá kennurum.

8. ágúst 2025
Fimmtudaginn 14. ágúst
23. júní 2025
263 nýnemar hefja nám við FB í haust
Fleiri færslur