Auglýsing um sveinspróf

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember og janúar ef næg þátttaka fæst:

Í byggingagreinum í desember – janúar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.

Í snyrtifræði í janúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að ne