Rafvirkjabraut

Nám í rafvirkjun er bæði bóklegt og verklegt og skiptist í bóklegt og verklegt nám í skóla og starfsþjálfun úti í atvinnulífinu. Lögð er áhersla á rafiðngreinar og grunn í almennum bóklegum greinum. Nemendur geta einnig stefnt að stúdentsprófi samhliða námi.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

KJARNI BRAUTAR

KJARNI
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS2AA05050
EnskaENSK2AF05050
Forritanleg raflagnakerfiFRLA3RA053RB050010
ÍslenskaÍSLE2II052KK050100
ÍþróttirIÞRÓ1AS02/AD021GH02400
LýsingatækniLYST3RB05005
Rafeindatækni og mælingarRATM2GA052GB050100
Raflagnir og efnisfræði rafiðnaRAFL1GA031GB032GC033GD033RE04637
Raflagna staðallRAST2RB05050
Raflagna teikningRLTK2RB053RB05055
Rafmagnsfræði og mælingarRAFM1GA052GB052GC053GD053RE053RF0551015
RafvélarRRVV2RA032RB03060
SmáspennuvirkiVSME2GR05050
SkyndihjálpSKYN2EÁ01010
StarfsþjálfunSTAÞ1GA202GA202GB203RC20204020
Stýritækni rafiðnaSTÝR1GA052GB053GC053RD055510
StærðfræðiSTÆR2RM052MM050100
Tölvu og nettækni grunnnáms rafiðnaTNTÆ1GA032GB053GC05355
UpplýsingatækniUPPT2UT05050
Verktækni grunnnáms rafiðnaVGRT1GA032GB032GC04370
Vinnustaðanám hjá meistara48 vikur
Fj. ein.2604613777
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000
Fj. ein.2200
BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í þessum áföngum á 1. þrepi.
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS1AL05500
EnskaENSK1AU05500
ÍslenskaÍSLE1AA05500
StærðfræðiSTÆR1AU05500
Stærðfr. fornámSTÆR1FO05500
ÍSLENSKA FYRIR ERLENDA NEMENDUR
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍslenskaÍSANÍSAN1MT05ÍSAN1BE05ÍSAN1BT05ÍSAN1GE05ÍSAN1GT05
ÍSAN2GÞ052550
Fj. ein.302550