Rafvirkjabraut

Nám í rafvirkjun er bæði bóklegt og verklegt og skiptist í bóklegt og verklegt nám í skóla og starfsþjálfun úti í atvinnulífinu. Lögð er áhersla á rafiðngreinar og grunn í almennum bóklegum greinum. Nemendur geta einnig stefnt að stúdentsprófi