Loading...
Fjölbraut FB 2017-09-20T11:03:38+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Fréttir

Hjólatúr og ball

7. september 2017|0 Comments

Hjólað í skólann er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem FB tekur þátt í. Skólinn hvetur alla sem geta til að hjóla í skólann, bæði starfsfólk og nemendur. Góður hópur starfsfólks og nemenda

FB til Tenerife og Grikklands

31. ágúst 2017|0 Comments

Nú taka fjórtán nemendur FB þátt í Erasmus+ verkefni sem nefnist ETFOR - European Tolerance - Future of Refugees. Alls taka þátt um 40 nemendur og kennarar frá Spáni, Tyrklandi og Grikklandi auk Íslands. Nú

Kynningarfundur fyrir foreldra 29. ágúst kl. 17:30

24. ágúst 2017|0 Comments

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema verður þriðjudaginn 29. ágúst kl. 17:30 -19:00. Fundurinn hefst í Sunnusal FB. Gengið er inn við Austurberg 3. hæð. Á kynningarfundinum munum við kynna skólann og sýna hvernig hægt er að

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB