WATT – fyrirtæki rafvirkjanema í FB hlaut 27. apríl sl. verðlaunin Mesta nýsköpunin í fyrirtækjakeppni Ungra frumkvöðla, Junior Achievement á Íslandi. Watt framleiðir glasahaldara fyrir bíla sem bæði hitar og kælir. 60 fyrirtæki úr átta framhaldsskólum kepptu. Við óskum rafvirkjanemunum Birki, Tómasi, Daníel, Viðari og Ísak innilega til hamingju með stórgóðan árangur!

Mesta nýsköpunin 2016

Mesta nýsköpunin 2016