Skráningar í kvöldskólann eru í fullum gangi á heimasíðunni.

Fimmtudaginn 8. janúar kl. 17 – 19 verður skráning á staðnum.

Þá verða fagstjórar, náms- og starfsráðgjafar og áfangastjóri til viðtals og aðstoðar við skráningu.