Áslaug Gísladóttir og nemendur í jarðfræði 1036 í nýttu góða veðrið í síðustu viku til vettvangsferða. Þau fóru út skoðuðu jarðfræði Reykjanesskagans.