Þeir sem veikjast í prófum geta tekið próf á aukaprófsdegi gegn framvísun læknisvottorðs. Þeim ber að tilkynna veikindin samdægurs eða næsta virkan dag eftir viðkomandi próf og eru þeir þá skráðir í aukapróf.