Úskriftarsýning nemenda á Listnámsbraut FB verður opnuð í einum af vatnstönkum Perlunnar laugardaginn 17. maí kl. 15:00-17:00. Sýningin stendur yfir í aðeins tvo daga, 17. maí og 18. maí. Sunnudaginn 18. maí er opið frá kl. 10:00 – 20:00 Nemendur sýna þrívíddarhönnun, grafíska hönnun, teikningar og myndlist. Allir velkomnir!