Útskrift nemenda úr dagskóla og kvöldskóla fer fram við hátíðlega athöfn föstudaginn 18. desember kl. 12:00 -14:00 í Silfurbergi Hörpu. Við hvetjum alla útskriftarnema til þess að bjóða sínum nánustu og halda daginn hátíðlegan.

Útskriftarnemar mæta kl. 11:00 í myndatöku.

Útskriftarnemar mæta á æfingu 17. des. kl. 18:00 – 19:00.