Síðastliðinn föstu­dag, 18. desember, út­skrifuðust 130 nem­end­ur frá Fjöl­brauta­skól­an­um í Breiðholti. Dúx skól­ans var Matth­ías Árni Guðmunds­son sem út­skrifaðist af nátt­úru­fræðibraut með ein­kunn­ina 9,32. Matth­ías er 19 ára og hlaut verðlaun í eðlis­fræði, efna­fræði, stærðfræði og spænsku.

Þess má geta að Matth­ías fékk 10 í öll­um stærðfræðiá­föng­un­um sem hann tók.

Átján nem­end­ur út­skrifuðust af sjúkra­liðabraut og húsa­smiðabraut, 21 af raf­virkja­braut og 9 af snyrtibraut.

Vil­borg Vala Sig­ur­jóns­dótt­ir var sem­idúx með ein­k