Listi hefur nú verið hengdur upp í anddyri aðalbyggingar skólans við Austurberg yfir þá nemendur sem stefna að útskrift í desember.

Ef nafn þitt vantar á listann er nauðsynlegt að þú hafir strax samband við Berglindi Höllu áfangastjóra.