Útskriftin verður 18. desember í matsal skólans. Útskriftinni verður einnig streymt á Youtube. Nemendur hafa fengið tölvupóst með nánara skipulagi útskriftar.