Útskriftarhátíð FB var haldin í Háskólabíói 18. desember. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari stýrði athöfninni. Þá voru útskrifaðir 137 nemendur, 91 stúdent, 17 sjúkraliðar, 14 rafvirkjar, 12 húsamiðir og 10 snyrtifræðingar.