Vonandi hafa allir átt gott sumarfrí og mæta hressir til leiks á nýju skólaári.

Töflugerð er nú í fullum gangi og þess vegna er Innan lokuð. Innritun í kvöldskóla hefur verið í gangi á netinu og fimmtudaginn 18. ágúst verður staðbunfin innritun í skólanum frá kl. 17 – 19.

Gert er ráð fyrir að Innan verði opnuð mánudaginn 15. ágúst.

Þriðjudaginn 16