Vegna COVID-19 kórónaveirunnar

Eins og kunnugt er hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir hættustigi á landinu vegna veirunnar COVID-19. Það er gert í samráði við sóttvarnarlækni og embætti landlæknis. Vegna þessa var kafla um leiðbeiningar fyrir skóla um varnir gegn sýklum hraðað og má finna hér. Frekari upplýsingar og leiðbeiningar útbreiðslu COVID-19 sýkilsins er að finna á vefsíðu embættis landlæknis [...]

2020-03-02T16:52:34+00:002. mars 2020|Categories: Fréttir|

Glæsileg útskriftarathöfn í Hörpu

Útskrift Fjölbrautaskólans í Breiðholti fór fram við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 20. desember. Alls útskrifuðust 108 einstaklingar, þar af 66 með stúdentspróf, 17 af rafvirkjabraut, 14 af húsasmiðabraut, 9 sjúkraliðar og 7 luku prófi af snyrtibraut. Fimm nemendur útskrifuðust bæði af starfsnámsbraut og með stúdentspróf. Elvar Jónsson settur skólameistari stýrði athöfninni og flutti nemendum [...]

2019-12-23T18:01:45+00:0023. desember 2019|Categories: Fréttir|

FB útskrifar 153 nemendur

Í gær þann 28. maí útskrifuðust 153 nemendur úr FB við glæsilega athöfn í Silfurbergi Hörpu að viðstöddum 700 manns. Alls útskrifuðust 83 nemendur með stúdentspróf, 12 sjúkraliðar, 20 húsasmiðir, 24 rafvirkjar, 11 nemendur af snyrtibraut og 10 nemendur af starfsbraut. Þess má til gamans geta að þá var þúsundasti rafvirkinn úr FB útskrifaður. Dúx [...]

2019-06-07T13:49:41+00:0029. maí 2019|Categories: Fréttir|
Go to Top