Á morgun, fimmtudaginn 27. febrúar, sýna nemendur á starfsbraut FB nýjustu tísku frá verslununum Jack & Jones og Vera Moda í matsal FB og hefst sýningin kl. 19:00. Aðgangseyrir er 1.000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn. Allur ágóði rennur í útskriftarsjóð nemenda á starfsbraut. Kynnir kvöldsins verður Magnús Ingvason aðstoðarskólameistari.

Klukkan 21:00 munu FB og Flensborg keppna í áttaliða úrslitum í Morfís í matsal FB. Umræðuefni kvöldsins er “Allt er gott sem endar ve