-Aðgangur nemenda að Innunni hefur verið opnaður.

-Stundatöflur starfsbrautarnemenda verða aðgengilegar á mánudaginn kl. 16.

-Viðtöl vegna stundatöflunnar verða á sunnudag frá kl. 8 – 16 og á mánudag frá kl. 8 – 16 í stofu 254. Nemendur taki númer við stofuna. Gengið er inn í bygginguna að sunnanverðu, á móti sundlauginni.

Við hvetjum útskriftarnema til að koma á sunnudaginn. Athugið að ekki er hægt að gera breytingar á stundatöflunni í gegnum tölvupóst eða síma.

-Þriðjudaginn 18. ágúst koma eldri nemendur skólans á milli kl. 9:00 og 11:00 og sækja kennsluáætlanir í sínum áföngum, fá upplýsingar um aðgangsorð á dreifnámi, upplýsingar um viðfangsefni fyrstu kennslustundar, kaupa bækur í bóksölu o.fl.

– Þriðjudaginn 18. ágúst kl. 13:00 er skólasetning og nýnemakynning. Þ