Keppnin – Snilldarlausnir Marel – fer nú fram í fimmta sinn en markmiðið er sem fyrr að gera sem mest virði úr einföldum hlutum. Hlutir fyrri ára hafa m.a. verið herðatré, pappakassi og dós. Í ár er hlutur ársins flaska. Helstu upplýsingar um keppnina má finna hér.

Engar sérstakar takmarkanir eru settar, enda markmið keppninnar að leyfa hugmyndafluginu að ráða för.

Í því felst eftirfarandi:

  • Lausnin þarf að innihalda a.m.k. eina flösku. Þær mega vera fleir