Nemendur í skúlptúráfanga á listnámsbraut hafa opnað skúlptúrsýningu í Gallerí Tukt í Pósthússtræti 3.
Sýningin stendur frá 22. nóvember til 6. janúar og er opin á virkum dögum frá kl. 9:00 – 17:00 og á laugardögum frá kl. 13:00 – 17:00.

 

skulptursyning