Nítján nemedur úr MYL 303 opna skúlptúrsýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3 – 5 laugardaginn 23.nóvember kl: 14:00

Inntak og efnisval verkanna er afar fjölbreytt og ræðst af vinnu hvers nemenda en verkin voru unnin í áfanga sem byggir á sjálfstæðum vinnubrögðum. Sýningin mun standa fram til 20.desember og er hún opin alla virka daga frá kl: 9.00.-17.00. Allir eru velkomnir.

Nemendurnir sem sýna eru:

Alda Lilja Geirsdóttir
Anna Guðrún Torfadóttir
Anna Kristín Shumeeva
Berglind Anna Ein