Háskólahermirinn verður haldinn dagana 1. og 2. febrúar 2018. Þátttakendur heimsækja fræðasvið Háskóla Íslands og leysa ýmis verkefni. Það kostar ekkert að taka þátt í Háskólaherminum. Nemendur fá hádegisverð báða dagana. Háskólahermirinn er hugsaður fyrir þá nemendur sem eru u.þ.b. hálfnaðir með nám sitt í framhaldsskóla. Skráning í Háskólaherminn 2018 hefst miðvikudaginn 17.