Skólasetning er í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti föstudaginn 22. ágúst kl. 13:00.

Að lokinni skólasetningu taka deildir skólans við og kynna fyrir nýnemum líf og starf í framhaldsskóla á persónulegan og skemmtilegan hátt.