Ákveðið hefur verið að skólahald á morgun, föstudaginn 14. febrúar, verði fellt niður vegna óvenju slæmrar veðurspár og viðvarana frá Veðurstofu og Almannavörnum.