Gert er ráð fyrir að skíðaferðin verði miðvikudaginn 27. janúar!

Skíðaferð FB verður 27. janúar og verður farið í Bláfjöll.

Lagt verður af stað frá FB kl. 10 á miðvikudaginn og brottför frá Bláfjöllum er kl. 17:00.

Nemendur geta komið með nesti eða keypt á staðnum.

Skíðakennsla er í boði fyrir þá sem vilja og er nemendum að kostnaðarlausu.

Þeir sem fara í ferðina fá frí þennan dag.

Þeir sem ætla með verða að skila skráningarblaðinu og greiða fyrir ferðina á skrifstofu skólans fyrir klukkan 15:00 fimmtudaginn 21. janúar.

Dagpassi, rúta og leiga á búnaði: 4.500 kr.

Dagpassi og rúta: 2.000 kr.

Hér er skráningarb