Þá líður að lokum prófatímabilsins þessa önnina.

Á föstudaginn, 11. desember, verða aukapróf/sjúkrapróf á tíma dagskólaprófanna.

Eingöngu eru haldin próf ef einhver hefur skráð sig á skrifstofu skólans!

Nemendur verða að tilkynna um forföll á skrifstofunni og það þarf að gerast í síðasta lagi kl. 14 fimmtudaginn 10. desember.

Einkunnir verða síðan aðgengilegar í Innu á sunnudagskvöldið.

Mán