Sinfóníuhljómsveit Íslands mun heiðra skólann með nærveru sinni í hádeginu í dag.

Uppákoman verður í mötuneytinu kl. 12 og mun hljómsveitin kynna sig og það sem hún er að gera.