NEMENDUR DAGSKÓLA ATHUGIÐ!

ÚRSÖGN ÚR ÁFANGA

Á morgun, föstudaginn 4. september, er síðasti dagur til að segja sig úr áfanga.

Ef þið ætlið að segja ykkur úr áfanga þá verðið þið að fylla út úrsagnarblað sem er á skrifstofu skólans.

Þetta þarf að gerast í síðasta lagi á morgun, föstudag.

Eftir það er ek